Um mig

 

Upprunalega setti ég saman þennan vettvang til að deila því sem vakti hjá mér innblástur og áhuga - mínum aha mómentum.

Ég veit ekkert skemmtilegra en að grúska í greinum, myndböndum og bókum sem fjalla um mannlegt eðli, upplifa þessi svokölluðu aha móment sem vekja mig og fá mig til að endurhugsa hlutina.

Þau svið sem fanga mig hvað mest eru virðingarríkt uppeldi, núvitund, innri vinna, markþjálfun, sköpunargáfa og allt sem viðkemur mennskunni. 

 

Hvað mótar manneskjuna? Hvernig við getum vaxið, myndað sterkari tengsl við okkur sjálf og fólkið í kringum okkur, staldrað við, notið og blómstrað.

Hafa samband:

gudrunbirnalesage@gmail.com
Sími: +354-772-8292

  • White Facebook Icon
  • White YouTube Icon
  • White Instagram Icon
  • White Facebook Icon
  • White Instagram Icon

© 2018 Guðrún & Guðrún Birna le Sage