top of page

Fyrirmyndir & skaparar

Updated: Oct 2, 2018


Miðvikudaginn 18. apríl, ætla ég að frumsýna 1. þátt í þáttaröðinni Fyrirmyndir&skaparar. Þetta eru viðtöl sem ég tek við manneskjur sem ég lít upp til og hafa hreyft við mér á einn eða annan hátt. Manneskjur sem kunna þá list að sjá fyrir sér, dreyma og framkvæma.

Í fyrsta þætti kemur umbreytingaþjálfinn Dísa Dalberg í spjall til mín en hún heldur úti síðunni disadalberg.com þar sem hún tekur fylgjendur sína í viðhorfsþjálfun, með beinum útsendingum á facebook, greinum og netnámskeiðum. Ég hvet ykkur til að horfa og kynnast þessum kraftmikla þjálfara, hún hrífur mann með sér með jákvæðri orku, góðum ráðum og sjarma.

0 comments

Recent Posts

See All

Comments


bottom of page