top of page
Um mig

 

Ég heiti Guðrún Birna le Sage og er markþjálfi. Hér, á Ahamóment, ætla ég að deila hugleiðingum um andlega heilsu og uppeldi - deila mínum

aha mómentum. Þessum litlu og stóru uppgötvunum sem vekja, og fá mann til að endurhugsa hlutina.

Fylgstu líka með á Instagram og Facebook:

@ahamoment.is
@advaxamedbarni

Það sem vekur áhuga... 

 

Virðing í uppeldi, markþjálfun og innri vinna, að lifa í vitund og jafnvægi. Að skoða hvað mótar okkur og hvernig við getum valið okkur upp á nýtt. Verið viljandi skaparar í vitund og okkar eigin gæfu smiðir.

Fyrirmyndir og skaparar.png
Fyrirmyndir & skaparar

 

Viðtöl við manneskjur sem veita mér innblástur og hafa vakið mig til vitundar. Framkvæmdafólk sem hefur mikið að gefa.
 

Að_vaxa_insta_merki.jpg
bottom of page