top of page

Virðing í uppeldi

Updated: Feb 25, 2019


Hvernig væri heimurinn ef allir myndu taka þetta til sín? og lifa með fullkomna virðingu fyrir sjálfum sér og öðrum?


Ég er nokkuð viss um að heimsmyndin væri önnur.


Þessi fleygu orð eru frá Magda Gerber sem er upphafsmanneskja uppeldisstefnunnar RIE sem stendur fyrir "Resources for Infant Educarers", oft nefnt virðingarríkt tengslauppeldi á íslensku.


RIE er uppeldisaðferð sem byggir á einkunnarorðunum virðing, traust og tenging. Það er mikil vakning á RIE á Íslandi í dag og facebook hópurinn rie / respectful / mindful parenting á íslandi telur orðið um 8.500 meðlimi.


Ég held að heimurinn gæti tekið flýtileið yfir á algjörlega nýtt plan ef fleiri færu að hafa viðrðingu að leiðarljósi í uppeldi barna.


Fyrir þá sem vilja kynna sér meðvitað uppeldi og RIE betur þá mæli ég með Respectful Mom og facebook hópnum.


Kristín Maríella er okkar fremsti fræðingur í RIE og upphafskona hópsins og heldur úti síðunni www.respectfulmom.com, respectfulmom á instagram og snappar undir nafninu kmariella <3


#ahamoment #meðvitaðuppeldi #rie #magdagerber #respectfulmom #innblástur

1 comment
bottom of page