top of page

Um vakandi uppeldi og RIE

Updated: Mar 20


Hvað er vakandi uppeldi? RIE? Virðingarríkt tengslauppeldi?


Ég fór í viðtal í Mannlega þáttinn á Rás 1 í vikunni, ég segi frá uppruna RIE, grunnhugmyndinni á bakvið uppeldi í vitund og fleira.


Þið getið hlustað með því að smella á þennan hlekk, viðtalið hefst á mínútu 8:40.


Ég fór einnig í tvö viðtöl á K100 fyrir stuttu, með stöllum mínum úr Meðvituðum foreldrum, til að segja frá starfi okkar þar, hér eru hlekkir á þau.


1 comment

Recent Posts

See All

1 Comment


Rating the Ultimate Trades inside Brewers Historical past - Brew Staff Ball

Remaining a lower current market franchise, the Brewers constantly contain in direction of create their splash acquisitions by trades alternatively of inside free of charge firm. Beneath are the supreme 3 trades within just Milwaukee Brewers heritage, rated as a result of yours definitely. The 2017 Brewers accomplished about Jace Stoffal Jersey. 500 for the to start with year in just 3 a long time still nevertheless completed a single match out of the greatest Wild Card place. That offseason, they became their attention in the direction of the Supply, sacrificing some significant-place prospective clients with the count on of an prompt return and a holiday toward th…


Like
bottom of page