Um vakandi uppeldi og RIE

Hvað er vakandi uppeldi? RIE? Virðingarríkt tengslauppeldi?
Ég fór í viðtal í Mannlega þáttinn á Rás 1 í vikunni, ég segi frá uppruna RIE, grunnhugmyndinni á bakvið uppeldi í vitund og fleira.
Þið getið hlustað með því að smella á þennan hlekk, viðtalið hefst á mínútu 8:40.
Ég fór einnig í tvö viðtöl á K100 fyrir stuttu, með stöllum mínum úr Meðvituðum foreldrum, til að segja frá starfi okkar þar, hér eru hlekkir á þau.
Um félagið okkar, meðvitað uppeldi, starfið, hljóðvarpið og þemað "að finna gleðina í uppeldinu".