top of page

Gjafabréf á sjálfsþekkingu?

Viltu gefa innihaldsríka gjöf? Eða gefa sjálfri þér gjöf sjálfsþekkingar og heilunar inní nýja árið?


Út desember er ég með tilboð á gjafabréfi fyrir tvo 60 mínútna markþjálfunar-tíma með sér sniðnu verkefni og eftirfylgd eftir hvorn tíma. Verðmæti: 35.800 kr., jólaverð: 19.900 kr. Ég minni á styrk stéttarfélaga.

Viltu:

- Stuðning í uppeldishlutverkinu?

- Handleiðslu inná við og öðlast meiri sjálfsþekkingu?

- Heila gömul bernskusár, móðursárið, föðursárið?

- Læra inná eigin varnarmynstur og að koma auga á ósjálfráð öfl undirvitundar sem hafa áhrif á hegðun þína og samskipti?

- Tengjast innri drifkrafti og tilgangi? Efla innri áttavitann?

- Skoða ljós og skugga? Hvaða ljós ertu að dempa? Viltu leysa aflið þitt úr læðingi? - Fá hlustun og óháð mat á einangrað mál? - Lyfta orkunni þinni? Vera bjartari og léttari? - Læra að standa með þér?

- Vakna til vitundar og lifa í jafnvægi? Ég tek viðtöl á skrifstofu minni í Laugardalnum eða í gegnum netið eftir óskum hvers og eins. Tímabókanir á gudrunbirnalesage@gmail.com #ahamoment #advaxamedbarni #markþjálfun #handleiðsla #hlustun #ljós #skuggar #skuggavinna #cptsd #samskipti #hegðun

1 comment

Recent Posts

See All

1 Comment


ake.92376
Feb 11, 2023

Milwaukee Brewers Exchange Applicants: Commencing Pitchers - Brew Workforce Ball

The Brewers comprise previously swung a well known exchange this offseason, sending instantly fielder Hunter Renfroe in the direction of the Angels inside of swap for a trio of pitchers preceding this 7 days.The movement kicks off what might maybe be an occupied wintertime for Milwaukee upon the investing entrance. Earlier mentioned the future handful of months, Brew Group Ball will investigate Brewers who might exchange groups through exchange right before Opening Working day.A single community the Brewers might exchange towards is their starting up rotation. Who are some pitchers who may possibly be upon the transferCorbin Burnes and Brandon WoodruffThere are no proven studies that the Brewers actively request…


Like
bottom of page