Hvert er viđhorf þitt til foreldrahlutverksins?
Líturđu á þig sem smiđ eđa garđyrkjumann? Barniđ sem viđarkubb sem þarf ađ tálga til eđa blóm sem þarf hlýju, alúđ, næringu og hagstæđ skilyrđi til ađ blómstra? 🌳🌻🌼🌷🌱🌹🍀
#ahamoment #rie #međvitađuppeldi #međvitađirforeldrar #treysta&styrkja #athyglierljós #viđhorf #athygli #uppeldi #childism #virðing
Comments