top of page
Writer's pictureGuðrún Birna le Sage

Athygli er ljós

Updated: Mar 20


Hverju ert þú að veita athygli? Að hverju leitar þú í fari annarra? En í þínu eigin fari?

Það er lögmáli líkast að það sem þú leitar að finnur þú, ef þú ert í samanburði hugans þá geturðu alltaf fundið einhvern sem er hærri en þú og einhvern sem er lægri, einhvern sem er meiri eða minni, allt eftir því hverju þú veitir athygli.

Athygli þín er eins og ljós sólarinnar, hvort sem hún lýsir á illgresi eða blóm þá vex það og dafnar.

Ég hvet þig til að veita því athygli hverju þú veitir athygli í dag, ertu að telja blessanir eða böl?

1 comment

Recent Posts

See All

1 Comment


ake.92376
Feb 11, 2023

5 Padres known as 2022 NL Silver Slugger award finalists - Gaslamp Ball

It was introduced this early morning that Manny Machado (3B), Brandon Drury (UTIL), Josh Bell (DH), Juan Soto (OF) and Jake Cronenworth (2B) incorporate been called Countrywide League Silver Slugger award finalists for the 2022 period. Prior Padre Luke Voit was additionally chosen as a finalist. Machado must get the NL MVP if yourself question Padres followers and Peter Seidler therefore it was apparent he was shifting toward be a finalist at 3rd foundation. He experienced a 6. 8 WAR with 32 house operates, 102 RBI and an unbelievable 159 OPS+ (100 is league normal). Nolan Arenado will be his key levels of competition for the Silver…


Like
bottom of page