top of page

Markþjálfun og handleiðsla

Guðrún Birna le Sage starfar sem markþjálfi og fyrirlesari um andlega heilsu og uppeldi, hjá Ahamóment.

 

Hún styður og styrkir einstaklinga í átt að aukinni sjálfsþekkingu og sjálfsvirðingu. Hún styður við foreldra í uppeldishlutverkinu og hjálpar þeim að vera þeir öruggu leiðtogar sem barnið þeirra þarf á að halda. En fyrst og fremst snýr sú vinna að því stóra verkefni forelda að klára að ala sig sjálft upp.
 

Viltu:

- Auka sjálfsþekkingu og tengjast þínu innra sjálfi?

- Heila gömul sár? Móðursárið? Föðursárið?

- Skoða varnarmynstur þín?

- Bæta samskipti, við sjálfan þig og fólkið í kringum þig?

- Stuðning í foreldrahlutverkinu?

- Læra að vera sá öruggi leiðtogi sem barnið þitt þarf á að halda?

- Finna hvað þú brennur fyrir og láta drauma þína rætast?

- Lyfta orkunni þinni? Vera bjartari og léttari?

- Endurskoða viðhorf þín og gamlar reglubækur?

- Læra að setja mörk og standa með þér?

Þetta eru dæmi um markmið sem skjólstæðingar Guðrúnar Birnu hafa leitað eftir stuðningi til að ná. Hún notar tól markþjálfunar í bland við núvitund, hugleiðslu, hlutstun og fræðslu. Einnig gefur hún klæðskerasniðin heimaverkefni eftir þörfum hvers og eins.

 

Smelltu hér eða á bóknuarhnapp hér til hliðar, til að panta tíma á skrifstofu hennar í Laugardalnum eða í gegnum zoom. Einnig getur þú bókað fyrirlestur um virðingarríkt uppeldi í vitund fyrir foreldrafélagið, mömmuhópinn eða vinnustaðinn þinn.

 

Í dag er tilboð á 2x 60 mínútna markþjálfunar-tímum, með sér sniðnu verkefni og eftirfylgd eftir hvorn tíma.

 

Tilboðsverð 2x tímar: 19.900 kr.

Verðmæti: 35.800 kr.

 

Stakur tími, 60 mínútur:

Tilboðsverð: 11.900 kr.

Verðmæti: 17.900 kr.

 

Ég minni á styrk stéttafélaga.

Símanúmer: +354-772-8292

gudrunbirnalesage@gmail.com

Merry Christmas Instagram Post.png
bottom of page